Höfundur er: Stefán Már Stefánsson prófessor.

Rit sama efnis kom út í ársbyrjun 2007 en um mitt ár 2008 tók gildi ný löggjöf um meðferð sakamála.

Í þessari endurskoðuðu útgáfu ritsins er lögð sérstök áhersla á að lýsa íslensku sakamálaréttarfari í ljósi breyttrar löggjafar og mikils fjölda nýlegra dóma Hæstaréttar sem tengjast efninu.

 

Share