11. The authority of European law: Exploring primacy of EU law and effect of EEA law from European and Icelandic perspective

Höfundar eru: M. Elvira Mendéz-Pinedo, prófessor Ph.D. og Ólafur Ísberg Hannesson Ph.D.

Efni ritsins skiptist í tvo kafla. Rannsókn í fyrri hluta eftir M. Elviru Mendéz-Pinedo leitast við að grafast fyrir um stöðu, gildissvið og áhrif meginreglunnar um forgangsáhrif í Evrópurétti og stjórnskipunarrétti og hlutverk dómstóla aðildarríkjanna í réttarvörslukerfi Evrópusambandsins við framkvæmd og fullnustu sambandsréttar.

Rannsókn í öðrum hluta, eftir Ólaf Ísberg Hannesson,  leiðir í ljós stöðu og framkvæmd EES-samningsins í dómaframkvæmd EFTA-dómstólsins og í íslenskri dómaframkvæmd.